top of page

Framvæmdir við Davíðshaga 12

Framkvæmdir hófust við Davíðshaga 12 í maí á þessu ári, og miðar vel áfram. Stefnt er að því að húsið verði uppsteypt og lokað fyrir veturinn. Unnið verður innandyra og við frágang á húsinu í vetur. Húsið verður svo fullbúið og íbúðir afhentar um vorið 2018.

Nýlegar fréttir
Leita eftir flokkum
bottom of page