top of page

Ásatún - Myndir

Nú eru íbúðirnar við ásatún tilbúnar og flutt er í þær fyrstu. Aðeins er eftir lokafrágangur á sameign.

Mynd 1: Búð að þökuleggja lóðina, og steypa stéttar og helluleggja.

Mynd 2: Séð inn í séreign á 2. hæð þar sem opnanlegt svalarlokunarkerfi er. Gengið er beint þaðan inn í lyftu.

Mynd 3: Séð inn í forstofu og gang.

Mynd 4: Baðherbergi.

Mynd 5: Baksvalir snúa allar í suð-vestur, og þar er glæsilegt útsýni upp á Súlur.

Mynd 5: Eldhús.

Mynd 6: Andyri á jarðhæð.

Mynd 7: Bakhlið hússins sem snýr í suð-vestur.

Nýlegar fréttir
Leita eftir flokkum
bottom of page