Bygging Ásatúns á áætlun
- arnartr
- Mar 19, 2014
- 1 min read
Unnið er núna við uppsetningu milliveggja í síðustu íbúðunum og ísetningu á eldvarnarhurðum í sameign, málningar vinna er langt komin í 6 fyrstu íbúðunum ásamt fyrra stigahúsi. fyrstu íbúðirnar verða afhendar núna í júní.

Comments